Extra virgin olive oil 3 Ltr bag – Eðalvörur frá Krít
Extra virgin olive oil 3 Ltr bag

Extra virgin olive oil 3 Ltr bag

Upphafsverð 10.900 kr Verð á einstakri vöru  per 

Extra virgin ólífuolía 0.2 dós 3ltr

“Physis Krítar 0.2” extra virgin ólífuolía með mjög lágu sýrustigi og ávaxtakeim!

Sérvaldar ólífur og einnig framleiðsluferlið.

Koroneiki er framleitt árlega af fjölskyldum sem hafa sterka hefð í framleiðslu hágæða extra virgin ólífuolíu.

Tilvalið í Miðjarðarhafs matreiðslu.

Frábært í salöt og eldamennsku.

Sýrustig: max 0.29% / Kaldpressuð / 3 lítrar