
Mouratolia ólífur
***Vara er uppseld***
Sjaldgæfar og ljúffengar borð ólífur. Fjölskylduuppskrift sem hefur verið til í fimm ættliði. Ólífurnar eru handtíndar, flokkaðar og marineraðar eftir gamalli aðferð Vassilakis fjölskyldunnar. Þær liggja í ediki, sjó og kryddjurtum.
Innfæddir tala um þessar ólífur sem "drottningu ólífanna".
Innihald: Mouratolia ólífur (58%), Vassilakis extra virgin ólífuolía (33%), rauðvínsedik (7%), rósmarín og laurbær.