The Popular Estate Organic Olive Oil
Mild og góð, lífræn ólífuolía frá Astrikas Estate á grísku eyjunni Krít. Ólífurnar er handtíndar og steinmuldar. Kaldpressaðar ólífurnar gera það að verkum að næringarefnin haldast vel í olíunni.
Framleiðsla olíunnar er byggð á handverkshefð sem teygjir sig aftur um fimm ættliði þar sem áhersla er lögð á verndun umhverfisins.