Gjafarkort hjá Olea er tilvalin gjöf fyrir vini, ættingja, vinnufélega og öll þau sem þú vilt koma skemmtilega á óvart.
Markmið Oleu er að einfalda líf fólks. Það gerum við ekki bara með hraðsendingum og einfaldri verslun, heldur bjóðum við þér nú einnig að einfalda lífið með gjafakorti frá okkur.
Gjafakortið er rafrænt þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að týna því eða gleyma því heima.
Það besta er að gjafakortið rennur að sjálfsögðu ekki út, því þú átt peninginn – ekki við.