
Carob hunangið
Carob hunangið er ríkt af fosfór og natríum, hefur bakteríudrepandi og örverueyðandi eiginleika. Það hentar vel við kvíða, svefnleysi, meltingartruflunum og háþrýstingi. Það hefur líka lágt kaloríugildi. Carob hunangið er bragðsterkt og af því er sérstakur ilmur sem kemur af fræbelgjum carob trésins. Það gefur orku og skýrir hugann og er tilvalið að setja teskeið út á morgunmatinn til að fá orku og styrk út í daginn.
230gr krukka.
Customer Reviews
Based on 2 reviews
Write a review